Um vefinn

Undir kennarar hér til vinstri má finna verkefni, glærur og fleira sem fylgir bókinni Mannfræði fyrir byrjendur. Aðgangur að þessu efni er bundinn við lykilorð og kennurum er bent á að skrifa tölvupóst á netfangið oddny@forlagid.is til að fá það uppgefið.