Hér fylgja verkefni upp úr hverjum kafla fyrir sig. Athugið að sum þeirra má nota með umfjöllun úr fleiri en einum kafla.
1. kafli
Afstæðishyggja og matarsiðir
Mannfræði á Netinu
Spurningar úr lesefninu
Verkefni um mennska sýningargripi
2. kafli
Facebook-verkefni
Rannsóknaráætlun
Stutt æfing um efnismenningu
Mead/Freeman-deilurnar
Vettvangsrannsókn
1. og 2. kafli
Krossaspurningar
3. kafli
Hvítar þjóðir (20 mín., hópverkefni)
Flokkun eftir kynþáttum (hálf kennslustund)
Stefnumótaþjónusta fyrir hominida (hópverkefni, 2 kennslust.)
Staðalmyndir í íþróttum
Spurningar
4. kafli
Mismunandi form vensla
Umræðupunktar
Gerð ættartrés
Þekkingarspurningar
5. kafli
Kyngervi
Líkamsbreytingar
Líkamsbreytingar – heimildarmynd
Stéttskipting
6. kafli
Stríðsreglur
Stríðsyfirlýsing
Thomas Harris
Þekkingarspurningar
7. kafli
Endurvakningarsöfnuðir
Innvígsluathafnir
Tákngreining á vettvangi
8. kafli
Inntakssinnar og formsinnar
Umræðuverkefni
Vörukeðjur
Þekkingarspurningar
9. kafli
Hvaða gagn er að mannfræðingum?
Kynning á menningarsamfélagi – Hentar öllum köflum (25 mín. með yfirferð)
1. kafli eða 8. kafli Myndirðu borða allt? (hópverkefni, a.m.k. 2 stundir)